Það var svo frábært að keyra í vinnuna í morgun í glampandi sól! Bara fyrir nokkrum vikum var alltaf kolniðamyrkur á leiðinni í vinnuna og þá var maður svo ofsalega þreyttur. Það er eins og þreytan fari bara þegar sólin fer að skína svona mikið. Ég held ég sé komin með einhvern vorfiðring...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli