föstudagur, október 24, 2003

Hmmm?
Hvenær verð ég skipulögð manneskja?
Það verður alltaf allt í drasli á skrifborðinu mínu í vinnunni!
Ég skil ekki hvernig ég fer að þessu. Þetta er ekki bara í vinnunni. Það fer bara allt í óskipulag. Ég er alltaf að bíða eftir því að ég verði bara allt í einu skipulögð! En það ætlar eithvað að láta standa á sér að það gerist
.... skrítið!
Stundum þegar ég er ein fer ég að hugsa um eithvað fáránlegt. Ég held að það kannist allir við það. Maður getur alveg sturlast stundum. Oft langar mig til þess að deila þessum vangaveltum með mér en þá er kanski enginn til staðar. Þá hugsa ég með sjálfri mér að ég þyrfti bara að muna hvað ég er að hugsa og posta það síðan.
Svo sest ég niður fyrir framan tölvuna og ætla að fara að skrifa um það sem ég var að hugsa um... En nei! Þá kemur bara ekkert... þá er það sem ég var að hugsa um kannski svo rosalega fáránlegt að maður man ekki lengur hvað það var....

fimmtudagur, október 09, 2003

Jæja!!!
Þá er ég mætt aftur.
Nú er ég ekki lengur að skrifa frá Danmörku, heldur er bara heima ? klakanum.
?g var a? byrja ? n?rri vinnu fyrir 2 vikum. N? er ég a? borga fyrir allt k?ruleysi? ? s??ustu ?nn... a? vera bara ? einhverjum sk?la ? Danm?rku a? leika sér.
Alla vega, ?? er ég a? vinna hj? b?last??asj??i Reykjav?kur..... b?ddu b?ddu, ekki hugsa ?a? sem ?? ert a? hugsa! ?g er ekki st??um?lav?r?ur, heldur er ég ritari.
Starf mitt er a?allega f?lgi? ? ?v? a? taka ? m?ti pirru?u f?lki sem hefur fengi? st??um?lasektir og er ekki s?tt. ?a? er bara mj?g fyndi? ?egar f?lk kemur inn og kvartar.
Stundum ver?a menn alveg s?tsvartir ? framan af rei?i o g?skra og l?ta illum l?tum og ?skra ? mig eins og ?a? eigi l?fi? a? leysa.... ?a? fyndnasta vi? ?etta allt saman er ?a? a? ég r?? n?kv?mlega engu og ég er bara hlusta e?a stundum ekki a? hlusta og l?t ?etta bara fara fram hj? mér eins og ekkert sé. Aumingja f?lki? sem er b?i? a? safna ? sig kjarki til a? fara svo brosi ég bara eins og barb?d?kka og rétti ?eim bla?og segi: Skrifa?u bara ni?ur ?a? sem ?? ?arft a? segja, ég r?? engu og ?a? ver?ur fari? yfir m?li? ef ?? skrifar ?etta.
Alla vega skemmti ég mér lj?mandi vel hérna.