laugardagur, ágúst 21, 2004

Tad ætlar eithvad ad dragast ad fá internetid heim... Tad kemur nu samt vonandi i næstu viku. Eg er buin ad koma mer vel fyrir herna. Herbergid mitt ordid svaka flott og allt ad smella. Eg er bara buin ad vera med soldid mikid kvef... Ekki gott tad. Eg er buin ad hafa tad gott sidustu daga annars. Eg er buin ad vera mikid med anne Marie... Hun var ad flytja i ibud ekki svo langt fra mer. Vid forum i gær a gedveikt kaffihus... eg verd ad syna einhverjum tad... bara cool. I kvøld ætlum vid ad fara a Konrad.. vid erum a gestalista svo ad tad ætti ekki ad vera neitt mal. Vid turftum audvitad ad fara i dag og versla okkur føt fyrir kvøldid... ekki fer madur i einvherjum lørfum a Konrad.... svo ad eg keypti mer gallabuxur, bol og ledurjakka i dag. Eg sem er ad reyna ad falla inn i hlutverk fatæka namsmannsins.
Ég fer i skolann a manudaginn. Tad eru ad byrja svona intro dagar. Teir standa yfir i 14 daga og tad endar med ferdalagi til Svitjodar 30. agust til 2. september... Næstu tvær vikur verda nokkurn veinn tannig ad ég á eftir ad kynnast helling af folki og fara i alls kyns leiki og tad verdur djamm a hverju kvøldi... svo ferdalag og ennta meira djamm.... ja svona er haskolalifid ha!
Nu ætla eg ad koma mer af tessu ogisslega netkaffi og fara ad gera mig klar fyrir kvøldid. Goda skemmtun eg. Gledilega menninganott tid!
Hilsen
Sólveig

Engin ummæli: