föstudagur, maí 14, 2004
Jæja þá er eurovision helgin að ganga í garð. Þetta byrjar bara nokkuð vel. Það er að byrja grillveisla í vinnunni minni. Svo er aldrei að vita hvað ég geri í kvöld. Svo er aðalpartíið annað kvöld hjá ÍvMArí!Ekki er ég búin að ákveð hvaða lag ég ætla að kjósa... ég ætla bara að láta það ráðast á morgun... það eru þarna nokkur ágæt lög. Trúið mér! Ég er búin að stúdera þetta! Go'weekend!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli