mánudagur, febrúar 28, 2005

Oscar
Nú er klukkan 03:30 og ég er ennþá vakandi og er að horfa á Oscarinn... ætli ég geti haldið mikið lengur áfram... það er spennandi.
Þetta lítur nú allt saman rosalega vel út hjá þeim þarna í Kodak... flottir kjólar og mikið um dýrðir.
Ég er ekki frá því að ég sé farin að kvíða soldið fyrir því að þurfa að vakna kl. 8 til að fara í skólann í fyrramálið. Langur dagur.. kem ekki heim fyr en um 5 leytið. Ég verð þá bara að leggja mig þegar ég kem heim, það er hvort sem er ekkert skemmtilegt í sjónvarpinu á mánudögum.
Ég segi góða nótt.. ég ætla að vaka eitvað lengu, mig langar að sjá Beoncey syngja aftur.... hún var geðveik í fyrsta atriðinu sínu þar sem hún söng á frönsku.

Engin ummæli: