mánudagur, september 05, 2005

Halló!
Ég er ad fara ad byrja ad skrifa hérna aftur. Tetta er nú bara svona upphitunarblogg. Ég er ekki komin med internet heima, en tad stendur til bóta í lok vikunnar. Allt komid á fullt í skólanum. Hellingur ad lesa og hellingur ad laera! Tad er nú bara af hinu góda. Ég er búin ad kynnast alveg frábaeru fólki hérna, jafnvel thó ad okur gefist ekki mikill tími í tad. Tad verdur svo partí á fimmtudaginn... thá gefst manni faeri á ad kynnast fleirum.
Vid erum svona nokkurn vegin búin ad koma okkur fyrir í íbúdinni. Sverrir fraendi minn flutti inn í gaer. Búum í tvílíku gamalmenna hverfi, eins og ég lýsti tessu svo skemmtilega fyrir fólki um helgina... Í stadin fyrir ad tad séu barnavagnar nidri í forstofunni, tá eru göngugrindur:) Vid heyrum fuglasöng inn um gluggan hjá okkur, okkur er meira ad segja farid ad bregda ef vid sjáum bíl keyra hradar en á 40. Ég verd víst ad hafa tetta stutt í tetta skipti, en ég mun skrifa aftur mjög brádlega. Thotin í tíma.

Engin ummæli: