föstudagur, september 23, 2005

Ég er á lífi... ég er bara ekki enn komin med internet, hversu haegt getur tetta gengid. Svo eru tölvurnar hérna í skólanum ógedslega pirrandi. Tholinmaedin trautir vinnur allar.... ég verd sko ordinn meistari í tholinmaedi eftir tetta ár. Altaf ad ferdast í og úr skólai 4 tíma hvern dag sem ég fer í skólann... thurfa ad meika slow tölvur, ömurlega thjónustu hjá símafyrirtaekjum... já já, ég er tholinmód. En bara svo ad thid netnördar allir vitid thá fer ég reglulega blgghring, thó svo ad ég hafi ekki tíma til ad kommenta.... Enn og aftur aetla ég ad skrifa ad ég voni nú ad ég fari ad fá netid brádum.... ég fer ad hljóma eins og Cato... sem lauk öllum raerdum sínum med "Auk thess legg ég til að Karthagó verdi lögd í eydi!"
Verd ad fara í tíma

Engin ummæli: