sunnudagur, febrúar 11, 2007

Thá er ég flutt inn í íbúd í midbae Valladolid. Vid erum ekki med internet... allavega ekki enn sem komid er og eg veit ekki alveg hvernig tad fer. Vid Kajsa erum búnar ad eignast eina vinkonu. Thýsk stelpa sem heitir Sabine, hùn er skiptinemi fra Austurrískum háskóla. Vid erum búnar ad vera ad koma okkur fyrir, kaupa rúmfot og teppi... ekki saeng... heldur teppi ja. Vid byrjum svo i skolanum i naestu viku... en samt held eg ekkert fyrir alvoru fyr en i tharnaestu. Vid erum ekki einu sinni bunar ad velja kursa. Tad gengur allt frekar haegt fyrir sig herna, folk er ekkert ad stressa sig neitt of mikid. Eg a erfitt med ad venjast siestunni. Mer leidist svo mikid a milli 2 og 5.. veit ekkert hvad eg a af mer ad gera, en aetli madur fai ekki nog ad gera tegar skolinn byrjar. Eg aetla ekki ad hafa tetta lengra nun. Eg a mjog erfitt med a skrifa a tessa tolvu herna a internetkaffinu.... eg aetla ad fara a fullt a morgun og reyna ad finna ut hvad er haegt ad gera med internet.
Hasta luego

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta sæta... Gaman að lesa af þér þarna úti á Spáni og sjá hvað allt er gott!

Heyri í þér bráðlega beibí ;-D

Keyser Soze sagði...

i'm lovin' it...

Keyser Soze sagði...

hola