Ég er barasta nokkuð sátt!
Ég var að fá til baka ritgerðirnar mínar og ég s.s. náði kúrsunum. Fékk alveg þokkalega góðar umsagnir, sérstaklega um aðra. Nú er bara að ná munnlega prófinu úr verkefninu... þá er allt klappað og klárt. Hef svo sem ekki mikið annað til málanna að leggja á þessari stundu.... en er bara fegin að vita að ég þarf ALDREI ALDREI ALDREI aftur að fara í heimspeki!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli