Ferðahelgi #2
Nú styttist í það að við Rafnar leggjum í hann vestur á Snæfellsnes. Það verður Íslandsmeistaramót ISA í Big Jump á jöklinum á laugardaginn og ég ætla að fara og watch and learn! Það á víst að verða ágætist veður þarna á vesturlandinu, betra en fyrir sunnan þannig að ef að þið mætið kolamola sem heilsar ykkur eftir helgi þá látið þið ykkur ekki bregða ;) Það er rosa flott park þarna, búið að búa til helling af stökkpöllum. Ég er nú kannski ekki manneskja í það, en ég ætla eitthvað að reyna að standa í fæturnar á bretti.
Seeya!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli