föstudagur, júní 25, 2004


Þetta er hann Depill voffinn minn.
Hann vantar eithvað gott heimili í 1 ár því að við erum öll að fara að flytja til Danmerkur í ár.
Mamma, pabbi og sigrún koma svo aftur heim næsta sumar. Ef þú lesandi góður veist um einhvern góðan sem hugsanlega væri til í að taka hann að sér í ár... þá máttu endilega speak up!

Engin ummæli: