Ég ætla svona rétt að ná að blogga einu sinni áður en ég fer frá Íslandi.
Ég tók bara alveg mánaðarpásu á meðan ég var hérna á Íslandi. Náði aðldrei að einbeita mér af því að setjast niður við tölvuna og gera eihvað sniðugt eins og að blogga.
Nú er klukkutími í að við Rafnar förum út á flugvöll og við erum alveg að verða klár í slaginn.
Það var gaman að koma heim og hitta alla góðu vinina sína og fjölskyldu.
Takk fyrir samveruna þennan mánuðinn. Auðvitað hlakka ég til að' hitta ykkur öll aftur í sumar og sum jafnvel fyr.
Kem með mánaðarannál þegar ég er búin að koma mér fyrir við skrifborðið mitt góða í herberginu mínu í Hollænderdybet.
Knuz til alle!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli